Karlasmiðja er fyrir karlmenn á aldrinum 25 til 45 ára sem hafa verið atvinnulausir til lengri tíma.
Karlasmiðja er fyrir karlmenn á aldrinum 25 til 45 ára sem hafa verið atvinnulausir til lengri tíma.
Sjálfshjálparmiðstöð fyrir karla og konur sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi og vilja öðlast bætt lífsgæði.
Áfangaheimili með sérherbergi fyrir karla, gerður er dvalarsamningur.
Áfangaheimili með 20 sérherbergi fyrir karla, íbúar greiða fyrir húsaleigu og fæði.
Áfangaheimli með rými fyrir 15 karla, 3 fjölbýli, íbúð þar sem 3 karlar búa, íbúar greiða fyrir leigu og fæði.
Neyðarathvarf fyrir 25 heimilislausa karla, gistir eina nótt í senn, þarf hvorki að greiða fyrir gistingu né fæðu.
Neyðarskýli fyrir 15 heimilislausa karlmenn undir 30 ára sem glíma við áfengis- og vímuefnavanda