Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Karlasmiðja

Karlasmiðja er fyrir karlmenn á aldrinum 25 til 45 ára sem hafa verið atvinnulausir til lengri tíma.

Sjá nánar
Stígamót

Sjálfshjálparmiðstöð fyrir karla og konur sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi og vilja öðlast bætt lífsgæði.

Sjá nánar
Karlameðferð

Meðferð fyrir menn yngri en 55 ára sem hafa ekki farið í meðferð áður.

Sjá nánar
Miklabraut 20

Búsetukjarni fyrir geðfatlaða karla með miklar og flóknar þjónustuþarfir.

Sjá nánar
Njálsgata

Heimili fyrir heimilislausa karla með miklar og flóknar þjónustuþarfir.

Sjá nánar
Miklabraut 18

Áfangaheimili með sérherbergi fyrir karla, gerður er dvalarsamningur.

Sjá nánar
Brautin við Snorrabraut

Áfangaheimili með sérherbergi fyrir karla, gerður er dvalarsamningur.

Sjá nánar
Vin við Viðarhöfða

Áfangaheimili með 20 sérherbergi fyrir karla. Íbúar greiða fyrir húsaleigu og fæði.

Sjá nánar
Nýtt takmark

Áfangaheimili með rými fyrir 15 karla (þar af 3 fjölbýli) og íbúð þar sem 3 karlar búa. Íbúar greiða fyrir leigu og fæði.

Sjá nánar
Gistiskýlið á Lindargötu

Neyðarathvarf fyrir 25 heimilislausa karla sem gista eina nótt í senn og þurfa hvorki að greiða fyrir gistingu né fæðu.

Sjá nánar
Gistiskýli við Grandagarð

Neyðarskýli fyrir 15 heimilislausa karlmenn undir 30 ára sem glíma við áfengis- og vímuefnavanda.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram