Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Sálfræðiþjónusta barna og ungmenna

Sálfræðiþjónusta er ætluð börnum og ungmennum.

Sjá nánar
Unglingamóttaka

Markmiðið er að vinna að bættum lífsgæðum og aðstæðum ungs fólks.

Sjá nánar
DAM teymi Hvítabandsins

Teymið sinnir einstaklingum með persónuleikaraskanir, langvarandi kvíða og þunglyndi.

Sjá nánar
Þunglyndis- og kvíðateymi

Meginverkefni Þunglyndis- og kvíðateymis er að sinna einstaklingum með alvarlegt þunglyndi og kvíðaraskanir.

Sjá nánar
Heilsugæslustöðvar

Heilsugæslur á höfuðborgarsvæðinu.

Sjá nánar
Læknavaktin

Sérfræðingar í heimilislækningum.

Sjá nánar
HappApp

App sem byggir á vísindum jákvæðrar sálfræði og býður upp á andlega heilsueflingu.

Sjá nánar
Embætti landlæknis – Þjóð gegn þunglyndi

Heimasíða með fróðleik um þunglyndi og kvíða.

Sjá nánar
Mín líðan

Fjargeðheilbrigðisþjónusta sem bíður upp á hugræna atferlismeðferð og alhliða sálfræðiþjónustu.

Sjá nánar
Tölum saman – Kvíðameðferðarstöðin

Fjarþjónusta sem bíður upp á ráðgjöf og meðferð hjá sálfræðingum.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram