Einstaklingsráðgjöf ÖBÍ

Á skrifstofu ÖBÍ býðst fötluðu fólki og aðstandendum þeirra frí ráðgjöf félagsráðgjafa og lögfræðinga um réttindamál. Ekki er um fasta viðtalstíma að ræða. Ráðgjafar forgangsraða viðtölum og úthluta tímum ef ekki er hægt að leysa mál í gegnum síma eða tölvupóst.

Ráðgjafar hjá ÖBÍ eru með símavakt alla fimmtudaga frá kl. 13-15 í síma 530 6710. Hægt er að hringja inn og fá ráðgjöf varðandi málefni réttindi örorku- og endurhæfingarlífeyristaka. Ekki er ekki áætlaður lengri tími fyrir hvert símtal en 10-15 mínútur.  Fyrir flóknari mál þarf að bóka tíma hjá ráðgjafa í gegnum móttökuna í síma 530 6700 eða með tölvupósti: mottaka@obi.is.

Vefsíða: www.obi.is/thjonusta/radgjof/

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram