Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Vin-athvarf

Athvarf, sem er fræðslu- og batasetur, fyrir fólk með geðraskanir.

Sjá nánar
Hringsjá

Náms- og starfsendurhæfing.

Sjá nánar
Kvennaráðgjöfin

Ráðgjöf fyrir konur.

Sjá nánar
Stígamót á staðinn

Ráðgjöf á völdum stöðum utan höfuðborgarsvæðisins.

Sjá nánar
Félagsþjónusta – Búsetusvið Akureyrarbæjar

Tekur á móti umsóknum um búsetu á áfangaheimili fyrir fatlað fólk með geðraskanir.

Sjá nánar
Sálfræðiþjónusta barna og ungmenna

Sálfræðiþjónusta er ætluð börnum og ungmennum.

Sjá nánar
Heilsueflandi heimsóknir til aldraðra

Heilsueflandi heimsóknir eru hugsaðar sem fyrirbyggjandi heilsuvernd.

Sjá nánar
Göngudeild SÁÁ á Akureyri

Sinnir ráðgjöf og greiningu fyrir áfengis- og vímuefnasjúka.

Sjá nánar
Laut

Athvarf fyrir fólk með geðraskanir.

Sjá nánar
Heilbrigðisstofnun Austurlands – HSA

Heilsugæslan sinnir öllum erindum geðheilsu sem er ekki bráð lífshætta og beinir fólki áfram í viðeigandi farveg.

Sjá nánar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands – HVE

Heilbrigðisstofnun er grunnþjónusta sem sinnir öllum erindum geðheilsu.

Sjá nánar
VIRK

Þjónusta fyrir einstaklinga sem búa við skerta starfsgetu vegna heilsubrests.

Sjá nánar
Þroska- og hegðunarstöð (ÞHS)

Greining, ráðgjöf, meðferð og fræðsla vegna frávika í þroska barna.

Sjá nánar
Fjölskyldumiðstöðin

Ráðgjöf og hópastarf fyrir unglinga og fjölskyldur í vanda.

Sjá nánar
Sjónarhóll

Ráðgjafamiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir.

Sjá nánar
Foreldrahús

Sálfræðiþjónusta og ráðgjöf fyrir börn og unglinga og stuðningur fyrir fjölskylduna.

Sjá nánar
Fjölkerfameðferð (MST)

Meðferðarúrræði fyrir fjölskyldur barna sem glíma við alvarlegan hegðunarvanda.

Sjá nánar
Hjálparsími Rauða kross Íslands

Hjálparsími Rauða krossins veitir ráðgjöf fyrir fólk með andlega örðugleika eða í sjálfsvígshugleiðingum.

Sjá nánar
Litla Kvíðameðferðarstöðin

Sálfræði- og ráðgjafaþjónusta fyrir börn, unglinga og ungmenni.

Sjá nánar
Vinakot

Úrræði fyrir börn og unglinga með fjölþættan vanda, langtíma- og skammtímavistun ásamt hvíldarinnlögn.

Sjá nánar
Tölvu- og netfíkn

Upplýsingavefur, ráðleggingar og úrræði varðandi tölvufíkn.

Sjá nánar
SÁÁ

Meðferð, ráðgjafaviðtöl og stuðningshópar fyrir þá sem glíma við vanda vegna fjárhættuspils og spilafíknar.

Sjá nánar
Bergið Headspace

Vefspjall, ráðgjafasetur og ókeypis viðtöl fyrir ungmenni.

Sjá nánar
Netspjall hjálparsímans

Netspjall þar sem er hægt að spyrja út í hvað sem er, trúnaður og nafnleynd.

Sjá nánar
Tölum saman – Kvíðameðferðarstöðin

Fjarþjónusta sem bíður upp á ráðgjöf og meðferð hjá sálfræðingum.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram