Athvarf fyrir fólk með geðraskanir sem er fræðslu- og batasetur.
Tekur á móti umsóknum um búsetu á áfangaheimili fyrir fatlað fólk með geðraskanir.
Heilsueflandi heimsóknir eru hugsaðar sem fyrirbyggjandi heilsuvernd.
Heilsugæslan sinnir öllum erindum geðheilsu sem er ekki bráð lífshætta og beinir fólki áfram í viðeigandi farveg.
Heilbrigðisstofnun er grunnþjónusta sem sinnir öllum erindum geðheilsu.
Greining, ráðgjöf, meðferð og fræðsla vegna frávika í þroska barna.
Sálfræðiþjónusta og ráðgjöf fyrir börn og unglinga og stuðningur fyrir fjölskylduna.
Meðferðarúrræði fyrir fjölskyldur barna sem glíma við alvarlegan hegðunarvanda.
Hjálparsími Rauða Krossins veitir ráðgjöf fyrir fólk með andlega örðugleika eða sjálfsvígshugleiðingum.
Sálfræði- og ráðgjafaþjónusta fyrir börn, unglinga og ungmenni
Úrræði fyrir börn og unglinga með fjölþættan vanda, langtíma- og skammtímavistun ásamt hvíldarinnlögn.
Meðferð, ráðgjafa viðtöl og stuðningshópa fyrir þá sem glíma við vanda vegna fjárhættuspils og spilafíknar.
Netspjall þar sem er hægt að spyrja út í hvað sem er, trúnaður og nafnleynd.