Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Leitarvél Sálfræðifélags Íslands

Á þessari síðu er hægt að nota gagnagrunn Sálfræðifélags Íslands til að leita að sálfræðingi eða upplýsingum um sálfræðinga sem gæti hentað þér.

Sjá nánar
Sálfræðingar

Sálfræðingur á Vestfjörðum.

Sjá nánar
Sálfræðingur: Baldur Hannesson

Sálfræðingur út um allt land.

Sjá nánar
Sálfræðiþjónusta barna og ungmenna

Sálfræðiþjónusta er ætluð börnum og ungmennum.

Sjá nánar
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) – Akureyri

Heilbrigðisstofnun er grunnþjónusta sem sinnir öllum erindum geðheilsu og býður upp á sálfélagslega þjónusta.

Sjá nánar
Sjúkrahúsið á Akureyri

Sérhæfð geðdeild.

Sjá nánar
Teigur dagdeild

Eftirmeðferðardeild fíknigeðdeildar, sinnir fólki með vímuefnavanda auk annars geðræns vanda.

Sjá nánar
Sálfræðingar HSA

Heimilislæknar sinna tilvísunum vegna sálfræði- og geðlæknaþjónustu.

Sjá nánar
Sjálfstætt starfandi sálfræðingar og geðlæknar sem starfa að nokkru leyti á Austurlandi

Sálfræðingur og geðlæknir á Austurlandi.

Sjá nánar
HVE barnasálfræðingar

Þjónustan barnasálfræðings á HVE nær til allra sveitarfélaga.

Sjá nánar
Sálfræðiþjónusta á heilsugæslustöðvum á Vesturlandi

Sálfræðingar á heilsugæslustöðvum HVE sinna meðferð barna og fjölskyldna þeirra.

Sjá nánar
Sálfræðingar

Sálfræðiþjónusta.

Sjá nánar
Heilsugæslan – sálfræðiþjónusta fyrir börn og unglinga

Sálfræðiþjónusta á heilsugæslunni.

Sjá nánar
DAM teymi Hvítabandsins

Teymið sinnir einstaklingum með persónuleikaraskanir, langvarandi kvíða og þunglyndi.

Sjá nánar
Þunglyndis- og kvíðateymi

Meginverkefni Þunglyndis- og kvíðateymis er að sinna einstaklingum með alvarlegt þunglyndi og kvíðaraskanir.

Sjá nánar
ADHD teymi

Sinnir greiningu og fyrstu meðferð fyrir þá sem greinast með ADHD.

Sjá nánar
Sálfræðiþjónusta barna – SÁÁ

Sálfræðiþjónusta fyrir börn sem búa á heimilum þar sem er áfengis- og vímuefnaneysla.

Sjá nánar
Foreldrahús

Sálfræðiþjónusta og ráðgjöf fyrir börn og unglinga og stuðningur fyrir fjölskylduna.

Sjá nánar
Fjölkerfameðferð (MST)

Meðferðarúrræði fyrir fjölskyldur barna sem glíma við alvarlegan hegðunarvanda.

Sjá nánar
Litla Kvíðameðferðarstöðin

Sálfræði- og ráðgjafaþjónusta fyrir börn, unglinga og ungmenni.

Sjá nánar
Sálfræðingar

Vefur þar sem má finna upplýsingar um sálfræðinga.

Sjá nánar
Tölum saman – Kvíðameðferðarstöðin

Fjarþjónusta sem bíður upp á ráðgjöf og meðferð hjá sálfræðingum.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram