Þjónusta við þolendur

Veitt allan sólarhringinn og eru það læknar og oftast ljósmæður sem sinna þolendum kynferðisofbeldis. Sérfræðiþjónusta HSA er að mestu veitt í Neskaupstað og minni heilsugæslustöðvar beina skjólstæðingum gjarnan þangað.

Annars eru á öllum heilsugæslustöðvum leiðbeiningar og áhöld vegna þessara mála til staðar sem starfsmenn nýta og fara eftir. Þolendum er gefinn kostur á því að leita til neyðarmóttöku bæði á Akureyri og í Reykjavík ef þeir óska eftir því. Stígamót koma á Austurland tvisvar í mánuði og veita þjónustu, en hún er óháð starfsemi HSA.

Sími: 470 1400

Netfang: info@hsa.is

Vefsíða: https://www.hsa.is/index.php/gedhvernd-og-afoell/120-tholendur-kynferdhisofbeldis

Staðsetning: Austurland

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram