Kvennameðferð

Kvennameðferð mætir sérþörfum kvenna og stuðlað er að öruggu umhverfi fyrir konur til að auðvelda þeim að takast á við sinn vanda. Konur sæta oft meiri fordómum og fá minni stuðning frá sínu nærumhverfi og því miðar meðferðin að því að skapa samstöðu kvenna og rjúfa þá félagslegu einangrun sem konur í neyslu upplifa.

Megináherslan er á að læra að fást við fíkn (fíknispjörun) og kenna leiðir til að takast á við streitu, byggja upp sjálfstraust og efla samskipti við fjölskyldu.

Vefsíða: https://www.saa.is/is/medferd-til-betra-lifs/medferdastadir/medferdarstodin-vik

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram