Markmið Sorgarmiðstöðvar er að styðja við syrgjendur og alla þá sem vinna að velferð þeirra. Starfsemin lýtur fyrst og fremst að stuðningi, ráðgjöf, upplýsingaþjónustu og fræðslu. Sorgarmiðstöð er öllum opin, en símaver er opið alla virka daga frá 10:00-14:00.
Netfang: sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Vefsíða: https://sorgarmidstod.is/