Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar

Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar er sjálfseignarstofnun sem sinnir atvinnutengdri endurhæfingu. Starfsemin hófst haustið 2008 og er til húsa að Flatahrauni 3. Upphaf starfsins má rekja til þróunarverkefnis Starfsendurhæfingar Norðurlands (SN) sem unnið var á árunum 2007 til 2009.

Þátttaka í atvinnutengdri endurhæfingu hentar fólki sem hefur af einhverjum ástæðum þurft að hverfa af vinnumarkaði eða ekki náð fótfestu þar og telur sig þurfa aðstoð við að bæta stöðu sína til þess að komast til vinnu (á ný).

Sími: 527-0050

Farsími: +354 697-5867

Netfang: postur@stendur.is

Vefsíða: http://www.stendur.is

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram