Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Þjóðkirkjan

Þjóðkirkjan er opin öllum, allir eiga aðgang að þjónustu hennar og eru ekki krafðir um trúarafstöðu.

Sjá nánar
Ný dögun

Stuðningur við þá sem eiga um sárt að binda vegna ástvinamissis.

Sjá nánar
Gleym mér ei

Félag fyrir þá sem verða fyrir missi á meðgöngu.

Sjá nánar
Ljónshjarta

Samtök til stuðnings yngra fólki sem misst hefur maka og börnum þeirra.

Sjá nánar
Vin-athvarf

Athvarf, sem er fræðslu- og batasetur, fyrir fólk með geðraskanir.

Sjá nánar
Hringsjá

Náms- og starfsendurhæfing.

Sjá nánar
Janus endurhæfing

Starfs- og atvinnuendurhæfing.

Sjá nánar
Karlasmiðja

Karlasmiðja er fyrir karlmenn á aldrinum 25 til 45 ára sem hafa verið atvinnulausir til lengri tíma.

Sjá nánar
Birta

Landssamtök foreldra og forráðamanna sem misst hafa börn.

Sjá nánar
Þjónusta fyrir fatlað fólk

Þjónusta fyrir fatlað fólk, stefnumótun, framkvæmd þjónustunnar og eftirlit með henni.

Sjá nánar
Klúbburinn Geysir

Tilgangur klúbbsins er að virkja félaga sína til þátttöku í samfélaginu.

Sjá nánar
Hugarafl

Starfrækt fyrir alla þá sem hafa gengið í gegnum andlegar áskoranir og aðstandendur þeirra.

Sjá nánar
Hlutverkasetur

Umgjörð, hvatning og stuðningur fyrir þá sem vilja viðhalda virkni á markvissan hátt eða auka lífsgæðin.

Sjá nánar
Stígamót

Sjálfshjálparmiðstöð fyrir karla og konur sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi og vilja öðlast bætt lífsgæði.

Sjá nánar
Göngudeild SÁÁ á Akureyri

Sinnir ráðgjöf og greiningu fyrir áfengis- og vímuefnasjúka.

Sjá nánar
Laut

Athvarf fyrir fólk með geðraskanir.

Sjá nánar
Hamarinn – Ungmennahús Hafnafjarðar

Aðstaða fyrir ungmenni til koma saman og vinna í því sem þeim þykir gaman.

Sjá nánar
Einstök börn

Stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma og skerðingar.

Sjá nánar
SÁÁ

Meðferð, ráðgjafaviðtöl og stuðningshópar fyrir þá sem glíma við vanda vegna fjárhættuspils og spilafíknar.

Sjá nánar
GA-samtökin

Einstaklingar sem deila með sér reynslu og hjálpa öðrum að ná bata á spilafíkn.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram