Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Lýðheilsusetrið Ljósbrot

Lýðheilsusetur fyrir ungt fólk.

Sjá nánar
Ljónshjarta

Samtök til stuðnings yngra fólki sem misst hefur maka og börnum þeirra.

Sjá nánar
Vesturafl

Fyrir fólk sem vegna veikinda eða annarra tímabundinna aðstæðna býr við skert lífsgæði.

Sjá nánar
Sálfræðiþjónusta barna og ungmenna

Sálfræðiþjónusta er ætluð börnum og ungmennum.

Sjá nánar
Unglingamóttaka

Markmiðið er að vinna að bættum lífsgæðum og aðstæðum ungs fólks.

Sjá nánar
Heilsugæslan – sálfræðiþjónusta fyrir börn og unglinga

Sálfræðiþjónusta á heilsugæslunni.

Sjá nánar
Vinakot

Búsetuúrræði, heimaþjónusta og inngripsteymi ætlað börnum og ungmennum sem eru að glíma við fjölþættan vanda.

Sjá nánar
BUGL

Margvísleg þjónusta fyrir börn og unglinga með geð- og þroskaraskanir.

Sjá nánar
Foreldrahús

Sálfræðiþjónusta og ráðgjöf fyrir börn og unglinga og stuðningur fyrir fjölskylduna.

Sjá nánar
Laugaland

Sérhæft meðferðarúrræði fyrir unglinga með fjölþættan hegðunarvanda.

Sjá nánar
Lækjarbakki

Meðferð ætluð unglingum sem glíma við erfiðan hegðunarvanda.

Sjá nánar
Fjölskyldumiðstöðin

Ráðgjöf og hópastarf fyrir unglinga og fjölskyldur í vanda.

Sjá nánar
Hamarinn – Ungmennahús Hafnafjarðar

Aðstaða fyrir ungmenni til koma saman og vinna í því sem þeim þykir gaman.

Sjá nánar
Alateen

Samtök unglinga sem hafa orðið fyrir áhrifum af drykkju ættingja eða náins vinar.

Sjá nánar
Laugarásinn – meðferðargeðdeild

Sérhæfð deild á geðsviði Landspítalans fyrir ungt fólk.

Sjá nánar
BUGL

Margvísleg þjónusta fyrir börn og unglinga með geð- og þroskaraskanir.

Sjá nánar
Hugarafl – Unghugar

Hópur sem mætir þörfum ungs fólks sem hefur upplifað andlegar áskoranir.

Sjá nánar
Litla Kvíðameðferðarstöðin

Sálfræði- og ráðgjafaþjónusta fyrir börn, unglinga og ungmenni.

Sjá nánar
SÁÁ Ungmennameðferð

Innlögn fyrir ungmenni sem glíma við fíknisjúkdóm sem margþátta sjúkdóm.

Sjá nánar
Vinakot

Úrræði fyrir börn og unglinga með fjölþættan vanda, langtíma- og skammtímavistun ásamt hvíldarinnlögn.

Sjá nánar
Fjölsmiðjan

Vinnusetur fyrir ungt fólk, þjálfun fyrir almennan vinnumarkað.

Sjá nánar
Hitt húsið – Vinfús

Hópastarf fyrir ungmenni, fyrir fólk sem hefur einangrast og vill kynnast nýju fólki.

Sjá nánar
Átröskunarteymi Landspítalans

Sérhæft teymi göngudeildar sem sinnir málum barna og unglinga með átröskun.

Sjá nánar
Áttavitinn

Upplýsingagátt fyrir ungt fólk með hagnýtan fróðleik sem svarar auk þess nafnlausum fyrirspurnum.

Sjá nánar
Hugrún

Félag sem hefur það markmið að fræða ungt fólk um geðheilbrigði og auka samfélagslega vitund.

Sjá nánar
Bergið Headspace

Vefspjall, ráðgjafasetur og ókeypis viðtöl fyrir ungmenni.

Sjá nánar
Gistiskýli við Grandagarð

Neyðarskýli fyrir 15 heimilislausa karlmenn undir 30 ára sem glíma við áfengis- og vímuefnavanda.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram