Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Stígamót

Sjálfshjálparmiðstöð fyrir karla og konur sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi og vilja öðlast bætt lífsgæði.

Sjá nánar
Drekaslóð

Samtök sem aðstoða þolendur hvers konar ofbeldis og aðstandendur þeirra.

Sjá nánar
Geðheilsuteymi

Fyrir einstaklinga sem eru með greindan geðsjúkdóm og þurfa á sérhæfðri þjónustu að halda.

Sjá nánar
Stígamót á staðinn

Ráðgjöf á völdum stöðum utan höfuðborgarsvæðisins.

Sjá nánar
Geðheilsuteymi austur

Geðheilsuteymið er fyrir þá sem þurfa meiri og sérhæfðari þjónustu en er veitt á heilsugæslustöðvum.

Sjá nánar
PÍETA samtökin

Forvarnarstarf gegn sjálfsvígum og viðtöl hjá fagfólki.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram