Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
SÁÁ-fjölskyldumeðferð

Ætluð aðstandendum fólks með fíknisjúkdóm.

Sjá nánar
Lýðheilsusetrið Ljósbrot

Lýðheilsusetur fyrir ungt fólk.

Sjá nánar
Al-Anon Aðstandendur áfengis- og vímuefnasjúkra

Hjálpar fjölskyldum og vinum alkóhólista.

Sjá nánar
Hugarafl

Starfrækt fyrir alla þá sem hafa gengið í gegnum andlegar áskoranir og aðstandendur þeirra.

Sjá nánar
Hlutverkasetur

Umgjörð, hvatning og stuðningur fyrir þá sem vilja viðhalda virkni á markvissan hátt eða auka lífsgæðin.

Sjá nánar
Ungfrú Ragnheiður

Skaðaminnkandi verkefni sem nær til heimilislausra einstaklinga og þeirra sem nota vímuefni í æð.

Sjá nánar
Meðferðarheimili Barnaverndastofu á landsbyggðinni

Meðferðarheimili fyrir börn sem hafa verið í afbrotum, sýna alvarlegan hegðunarvanda og/eða talin vera í vímuefnaneyslu.

Sjá nánar
Unglingamóttaka

Markmiðið er að vinna að bættum lífsgæðum og aðstæðum ungs fólks.

Sjá nánar
Fíknimeðferð

Áhersla er lögð á þjónustu fyrir einstaklinga með alvarlegan fíkni- og geðvanda.

Sjá nánar
Teigur dagdeild

Eftirmeðferðardeild fíknigeðdeildar, sinnir fólki með vímuefnavanda auk annars geðræns vanda.

Sjá nánar
Göngudeild SÁÁ á Akureyri

Sinnir ráðgjöf og greiningu fyrir áfengis- og vímuefnasjúka.

Sjá nánar
Vinakot

Búsetuúrræði, heimaþjónusta og inngripsteymi ætlað börnum og ungmennum sem eru að glíma við fjölþættan vanda.

Sjá nánar
Sjúkrahúsið Vogur

Áhersla er lögð á fíknisjúkdóm sem margþátta sjúkdóm, meðferðir og greiningar.

Sjá nánar
Kvennameðferð

Mætir sérþörfum kvenna og stuðlað er að öruggu umhverfi fyrir konur.

Sjá nánar
Karlameðferð

Meðferð fyrir menn yngri en 55 ára sem hafa ekki farið í meðferð áður.

Sjá nánar
Von

Göngudeild SÁÁ, fjölbreytt starfsemi í þágu áfengis- og vímuefnasjúklinga og fjölskyldna þeirra.

Sjá nánar
Landsspítali – geðsvið

Almenn og sérhæfð geðheilbrigðisþjónusta, margar ólíkar deildir.

Sjá nánar
Lækjarbakki

Meðferð ætluð unglingum sem glíma við erfiðan hegðunarvanda.

Sjá nánar
Sálfræðiþjónusta barna – SÁÁ

Sálfræðiþjónusta fyrir börn sem búa á heimilum þar sem er áfengis- og vímuefnaneysla.

Sjá nánar
Alateen

Samtök unglinga sem hafa orðið fyrir áhrifum af drykkju ættingja eða náins vinar.

Sjá nánar
Foreldrahús

Sálfræðiþjónusta og ráðgjöf fyrir börn og unglinga og stuðningur fyrir fjölskylduna.

Sjá nánar
AA samtökin á Íslandi

Hjálp við áfengis- og vímuefnafíkn.

Sjá nánar
Samhjálp

Hjálp við áfengis- og vímuefnafíkn.

Sjá nánar
Narcotics Anonymours – NA

NA eru samtök eiturlyfjafíkla.

Sjá nánar
Þú skiptir máli

Upplýsinga-, forvarna- og fræðslusíða með fróðleik um fíkn, sjálfsvígsforvarnir, einelti og bataleiðir.

Sjá nánar
VoR – Vettvangs- og ráðgjafarteymi

Aðstoð fyrir heimilislaust fólk sem á í erfiðleikum vegna vímuefna og/eða geðsjúkdóma.

Sjá nánar
Frú Ragnheiður

Sérútbúinn bíll sem bíður upp á heilbrigðisaðstoð, nálaskiptaþjónustu og almenna heilsuráðgjöf.

Sjá nánar
Smáhýsi Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Öruggt húsnæði fyrir einstaklinga og pör sem eiga í erfiðum með íbúðarleit vegna áfengis- og/eða vímuefnaneyslu.

Sjá nánar
Borgarverðir

Sérútbúinn bíll sem aðstoðar fólk sem á í erfiðleikum vegna vímuefnafíknar og/eða sjúkdóma.

Sjá nánar
Miklabraut 18

Áfangaheimili með sérherbergi fyrir karla, gerður er dvalarsamningur.

Sjá nánar
Brautin við Snorrabraut

Áfangaheimili með sérherbergi fyrir karla, gerður er dvalarsamningur.

Sjá nánar
Vin við Viðarhöfða

Áfangaheimili með 20 sérherbergi fyrir karla. Íbúar greiða fyrir húsaleigu og fæði.

Sjá nánar
Dyngjan

Áfangaheimili fyrir 14 konur, flestar búa í tvíbýli. Íbúar greiða leigu og fæði.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram