Í tengslum við umræðu á Alþingi um stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á geðheilbrigðismálum og umræðu í samfélaginu um málaflokkinn áréttar stjórn landssamtakanna Geðhjálpar eftirfarandi:
Stjórn landssamtakanna Geðhjálpar fagnar því að Ríkisendurskoðun hafi gert stjórnsýsluúttekt á geðheilbrigðisþjónustunni á Íslandi. Niðurstöður úttektarinnar koma samtökunum ekki á óvart en eru vitnisburður um þá stöðu sem geðheilbrigðismál á Íslandi eru í og hafa verið um árabil. Ástandið virðist grundvallast af almennt aukinni vanlíðan, sem fer einna leið í gegnum umdeilt greiningarmódel geðlæknisfræðinnar og veldur í framhaldi aukinni eftirspurn eftir þjónustu sem ekki er að öllu leiti til staðar og eða löng bið eftir.
Hér má sjá umsögn Geðhjálpar um úttektina en helstu ábendingar Geðhjálpar eru eftirfarandi:
Í ljósi umræðu í samfélaginu um geðheilbrigðismál vill Geðhjálp árétta eftirfarandi viðmið til að draga úr fordómafullri umræðu um Geðheilbrigðismál:
https://www.stjornarradid.is/library/02-Rit--skyrslur-og-skrar/vidmid-fyrir-fjolmidla-skyrsla.pdf