Stjórn landssamtakanna Geðhjálpar fagnar því að Ríkisendurskoðun hafi unnið stjórnsýsluúttekt á geðheilbrigðisþjónustunni á Íslandi. Niðurstöður úttektarinnar koma samtökunum ekki á óvart en eru vitnisburður um þá stöðu sem geðheilbrigðismál á Íslandi eru í og hafa verið um árabil.
Samtökin sendu inn umsögn um lokadrög úttektarinnar í vetur. Hér í viðhengi er samantekt þeirra athugasemda nú þegar niðurstöður úttektarinnar liggja fyrir. Helstu atriði sem þar koma fram eru: