Síðastliðinn mánuð hefur Geðhjálp boðið upp á 30 skammta af G-vítamíni á þorranum, litlum og léttum ráðum sem er ætlað að rækta geðheilsuna. Dagatalið með þessum 30 skömmtum var einnig happdrættismiði, en dregið var úr seldum miðum þann 18. febrúar, hjá Sýslumanni á höfuðborgarsvæðinu. Allur ágóði af sölu dagatalsins fer í Styrktarsjóð geðheilbrigðis.
Hér er fyrir neðan er listi yfir vinningana og happdættisnúmer hvers vinningshafa. Vinningshafar eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við Geðhjálp í síma 570 1700 eða á gedhjalp@gedhjalp.is til þess að nálgast vinningana.
Nr. | Vinningur | Vinningsnúmer |
1 | Sausalito rafmagnshjól frá Berlín reiðhjólaverslun | 4929 |
2 | Verk eftir Jón Óskar | 3965 |
3 | KK band heimatónleikar | 823 |
4 | Verk eftir Kristínu Gunnlaugsdóttir | 824 |
5 | Verk eftir Kristínu Gunnlaugsdóttir | 3847 |
6 | Flott heimatónleikar | 327 |
7 | Bríet heimatónleikar | 5830 |
8 | Emmsjé Gauti heimatónleikar | 819 |
9 | GDRN heimatónleikar | 1711 |
10 | Frikki Dór og Jón Jónsson heimatónleikar | 4240 |
11 | Verk eftir Leif Ými | 5197 |
12 | Verk eftir Prins Póló | 1438 |
13 | Verk eftir Prins Póló | 1534 |
14 | Berlin Classic hjól frá Berlín reiðhjólaverslun | 4266 |
15 | Gjafabréf Icelandair | 3908 |
16 | Gjafabréf Icelandair | 5184 |
17 | Gjafabréf Icelandair | 3444 |
18 | Gjafabréf Icelandair | 5816 |
19 | Gjafabréf í Hljóðfærahúsið | 28 |
20 | Gjafabréf í Hljóðfærahúsið | 480 |
21 | Innanalandspakki: flug, gisting og matur fyrir tvo | 5180 |
22 | Innanalandspakki: flug, gisting og matur fyrir tvo | 230 |
23 | Gjafabréf í verslun Cintamani | 3053 |
24 | Gjafabréf í verslun Cintamani | 5824 |
25 | Gjafabréf í Kron Kron | 3515 |
26 | Gjafabréf í Kron Kron | 4204 |
27 | Gjafabréf í Þjóðleikhúsið fyrir tvo | 3821 |
28 | Gjafabréf í Þjóðleikhúsið fyrir tvo | 1469 |
29 | Gjafabréf í Þjóðleikhúsið fyrir tvo | 5129 |
30 | Gjafabréf í Borgarleikhúsið fyrir tvo | 4298 |
31 | Gjafabréf í Borgarleikhúsið fyrir tvo | 4069 |
32 | Gjafabréf í Borgarleikhúsið fyrir tvo | 349 |
33 | Gjafabréf frá Leikfélagi Akureyrar fyrir tvo | 5893 |
34 | Gjafabréf frá Leikfélagi Akureyrar fyrir tvo | 416 |
35 | Gjafabréf á Sinfóníutónleika fyrir tvo | 3531 |
36 | Gjafabréf á Sinfóníutónleika fyrir tvo | 1541 |
37 | Gjafabréf á Sinfóníutónleika fyrir tvo | 2208 |
38 | Gjafabréf á Sinfóníutónleika fyrir tvo | 2457 |
39 | Gjafabréf á Sinfóníutónleika fyrir tvo | 4576 |
40 | Gjafabréf í Þríhnúkagíga fyrir tvo | 4276 |
41 | Gjafabréf í Sky Lagoon fyrir tvo | 2459 |
42 | Gjafabréf í Sky Lagoon fyrir tvo | 2553 |
43 | Gjafabréf í Sky Lagoon fyrir tvo | 1195 |
44 | Flothetta + gjafabréf í flot | 2164 |
45 | Gjafabréf í Jarðböðin á Mývatni fyrir tvo | 1494 |
46 | Gjafabréf í Jarðböðin á Mývatni fyrir tvo | 5709 |