Stefna Geðhjálpar

Hlutverk Landssamtakanna Geðhjálpar er að rækta geðheilsu Íslendinga
Með því að stuðla að heilsujafnrétti, efla fræðslu og veita vandaða ráðgjöf þar sem þörfum allra hópa var mætt af virðingu höfum við ræktað geðheilsu Íslendinga.

Stöðug framsækni

Við ætlum að þróa snjallar aðferðir sem styðja við þjónustu, fræðslu og hagsmunagæslu í samráði við notendur og aðstandendur. 

Öflug geðrækt

Við erum leiðandi afl í geðheilbrigðismálum Íslendinga og stöndum að gerð geðræktarefnis fyrir alla aldurshópa, notendur og aðstandendur. 

Mannréttindi og tryggð

Við stöndum vörð um réttindi fólks með geðraskanir og beitum okkur í þágu þeirra og aðstandenda.

Fréttir frá Geðhjálp

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram