Við ætlum að þróa snjallar aðferðir sem styðja við þjónustu, fræðslu og hagsmunagæslu í samráði við notendur og aðstandendur.
Við erum leiðandi afl í geðheilbrigðismálum Íslendinga og stöndum að gerð geðræktarefnis fyrir alla aldurshópa, notendur og aðstandendur.
Við stöndum vörð um réttindi fólks með geðraskanir og beitum okkur í þágu þeirra og aðstandenda.