Fréttir
Kvíðahópur fellur niður Miðvikudaginn 10 febrúar
Fundur Kvíðahópsins fellur niður miðvikudaginn 20. febrúar vegna árlegs Pop-quiz Geðhjálpar. Sjáumst vonandi sem flest þar.
Jólakveðja og jólalokun Geðhjálpar 2018
Ágæti velunnari Geðhjálpar. Við sendum þér og þínum okkar innilegustu jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir samstarfið á líðandi ári. Skrifstofur Geðhjálpar verða lokaðar á milli jóla á nýárs. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári! Geðhjálp.
Hvað er málið? Sjónarhorn notenda gagnvart misræmi í þjónustu ríkis og sveitarfélaga
Hvað er málið? Sjónarhorn notenda gagnvart misræmi í þjónustu ríkis og sveitarfélaga, var yfirskrift erindis framkvæmdastjóra Geðhjálpar á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 11. október. Þar var m.a. fjallað togstreitu ríkis og sveitarfélaga við framkvæmd þjónustu í geðgeiranum, afleiðingar þessara togstreitu fyrir ólíka hópa og leiðir til lausna á vandanum. Glærukynninguna má nálgast hér.