Sýnum hvort öðru umburðarlyndi og skilning.
Að lifa í samræmi við sjálft sig stuðlar að betri geðheilsu. Landssamtökin Geðhjálp fagna Hinsegin dagar - Reykjavik Pride og standa með öllu hinsegin fólki í þeirra réttindabaráttu. Við rúmumst öll undir regnboganum en það mættu tveir regnbogar til leiks í morgun og minntu okkur þannig á að kærleikurinn er alltaf svarið.