Skapandi meðferðir

Skapandi meðferð er regnhlífarheiti yfir þá meðferðarleið sem byggist á sálfræðikenningum og sköpun fyrir einstaklinga á öllum aldri. Á meðal skapandi meðferða má nefna: listmeðferð, leiklistarmeðferð og músíkmeðferð. 

Í skapandi meðferðum er einstaklingnum skapað rými til persónulegrar tjáningar á tilfinningum og hugarheimi í fjölbreytilegri sköpun, í öruggu umhverfi undir umsjón viðeigandi meðferðaraðila.

Skapandi meðferðir geta hjálpað við að vinna úr erfiðri lífsreynslu, setja orð á tilfinningar og hugsanir og einnig örvað sköpunargáfu, sjálfstraust og virðingu fyrir eigin hæfileikum og getu.

Vefsíða: www.creative-iceland.com/team

Staðsetning: Allt land

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram