MST fjölkerfameðferð fyrir börn með hegðunar-og vímuefnavanda

Börn sem glíma við fjölþættan vanda sem birtist í afskiptum lögreglu, erfiðleikum í skóla, ofbeldi og vímuefnanotkun þurfa á aðstoð að halda. MST er meðferðarúrræði á vegum Barna- og fjölskyldustofu fyrir fjölskyldur barna á aldrinum 12-18 ára sem glíma við alvarlegan hegðunar- og vímuefnavanda. Barnaverndarþjónustur um allt land geta vísað áfram í úrræðið og meðferðin stendur til boða um land allt.

Vefsíða: https://island.is/s/bofs/mst-medferd

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram