Endurhæfingarlífeyrir er ætlaður þeim sem eru óvinnufærir vegna sjúkdóma eða slysa og eru í endurhæfingu til að komast aftur út á vinnumarkað. Meginskilyrði fyrir veitingu endurhæfingarlífeyris: Að umsækjandi sé óvinnufær vegna sjúkdóma eða slysa og taki þátt í endurhæfingu með starfshæfni að markmiði. Til þess að eiga rétt á endurhæfingarlífeyri þarf að uppfylla ákveðin skilyrði.
Vefsíða: https://www.tr.is/endurhaefing
Sími: 560 4400
Netfang: tr@tr.is
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið