Grænahlíð er sérhæft fjölskyldumiðað geðheilbrigðisúrræði fyrir börn og ungmenni á aldrinum 0 til 25 ára og fjölskyldur þeirra. Í Grænuhlíð starfar þverfaglegt teymi meðferðaraðila sem leitast við að veita fjölskyldum í heild og einstaklingum innan hennar sérhæfða og heildræna meðferð óháð aldri. Lögð er áhersla á áfallamiðaða nálgun og tengslaeflandi meðferð fremur en formlegar greiningar og lyfjagjöf þó slíkt geti verið hluti að stærri meðferðaráætlun.
Vefur: www.graenahlid.is
Netfang: mottakan@graenahlid.is
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið