Neyðarlínan sér um neyðar- og öryggisþjónustu á Íslandi. Neyðarlínan boðar björgunar- og neyðarsveitir á öllu landinu og er tengiliður milli almennings og viðbragðsaðila.
Sími: 112
Vefsíða: www.112.is