Persona.is er einn af elstu sálfræðivefum landsins og var stofnaður í kringum aldamótin en þar má finna hinar ýmsu greinar sem snúa að okkar sálarlífi sem geta gefið okkur svör við því sem við erum að takast á við. Á vefnum má líka finna meðferðaraðila sem sinna bæði meðferð sem og handleiðslu með áherslu á mismunandi þætti sálarlífsins.
Hafa samband: https://persona.is/medferdaradilar/
Vefsíða: https://persona.is/