Skrifstofa Geðhjálpar verður lokuð frá 23. desember til 2. janúars. Við sendum þér og þínum okkar bestu óskir um frið og gleði yfir hátíðarnar og farsæld á komandi ári.
Árið 2025 var kraftmikið og oft krefjandi í geðheilbrigðismálum á Íslandi. Fjölmargir leituðu eftir ráðgjöf til Geðhjálpar á árinu. Einnig var boðið upp á fjarfundarsamtöl og margir nýttu sér þann möguleika.