14. apríl 2016
Tilveruhópurinn kominn í frí

Tilveruhópurinn undir stjórn Hrannars Jónssonar er kominn í ótímabundið frí frá og með 14. apríl

Lesa meira
7. apríl 2016
Að ráða við raddirnar

Þér er boðið. Þann 14. apríl næstkomandi kl.19:30 mun Guðbjörg Sveinsdóttir geðhjúkrunarfræðingur koma til okkar í Geðhjálp í Borgartúni 30 til að halda fyrirlestur um eðli og þýðingu raddheyrnar. Umræður að loknum fyrirlestri. Kaffi og léttar veitingar í boði Geðhjálpar

Lesa meira
21. mars 2016
Ný stjórn Geðhjálpar var kjörin á aðalfundi 19. mars 2016

Aðalfundur félagsins var sl. laugardag, 19. mars. Stjórn Geðhjálpar skipa nú eftirtaldir: Hrannar Jónsson, formaður Maggý Hrönn Hermannsdóttir Sylviane Lecoultre Þórður Ingþórsson Bergþór G. Böðvarsson Ágúst Beaumont Halldóra Pálsdóttir Sveinn Rúnar Hauksson Sigþrúður Þorfinnsdóttir

Lesa meira
15. mars 2016
Aðalfundur 19. mars

Minnum á aðalfund Geðhjálpar í Borgartúni 30 laugardaginn 19. mars kl. 14. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf: Tillögur um framboð til stjórnar kynntar. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári. Skýrsla gjaldkera og staðfesting reikninga félagsins fyrir liðið reikningsár. Ákvörðun um félagsgjald næsta árs. Tillögur til lagabreytinga. Kosning stjórnarmanna og skoðunarmanna. Önnur mál. Félagar […]

Lesa meira
10. mars 2016
Þér er boðið

Þér er boðið á kynningarfund um Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks í Borgartúni 30 þriðjudaginn 15. mars kl. 19:30. Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræði, kynnir samninginn. Alma Ýr Ingólfsdóttir, mannréttindalögfræðingur, fjallar sérstaklega um 12. greinina um réttarstöðu til jafns við aðra. Kaffi og léttar veitingar í boði Geðhjálpar.

Lesa meira
9. mars 2016
Sérkjör til Geðhjálpar
Lesa meira
1 8 9 10
Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram