10. mars 2016
Þér er boðið

Þér er boðið á kynningarfund um Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks í Borgartúni 30 þriðjudaginn 15. mars kl. 19:30. Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræði, kynnir samninginn. Alma Ýr Ingólfsdóttir, mannréttindalögfræðingur, fjallar sérstaklega um 12. greinina um réttarstöðu til jafns við aðra. Kaffi og léttar veitingar í boði Geðhjálpar.

Read More
9. mars 2016
Sérkjör til Geðhjálpar
Read More
1 3 4 5

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram