10. janúar 2018
Málþing: Vatnaskil

Vatnaskil Málþing Geðhjálpar um nýtt sjónarhorn í geðheilbrigðismálum Þingsalir, Reykjavík Natura 1. febrúar 2018. Þátttakendur eru vinsamlega beðnir um að skrá sig á málþingið með því að senda tölvupóst með nafni þátttakanda og nafni og kennitölu greiðanda á verkefnisstjori@gedhjalp.is. Líka er hægt að skrá sig hérna á Geðhjálpar síðunni. Að loknu málþingi verður reikningur sendur í […]

Lesa meira
20. desember 2017
Jólalokun

Skrifstofa Geðhjálpar verður lokuð milli jóla og nýárs. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári!

Lesa meira
19. desember 2017
Umsögn Geðhjálpar um fjárlagafrumvarpið 2018

Stjórn Geðhjálpar sendi rétt í þessu frá sér meðfylgjandi umsögn um breytingar á fjárlagafrumvarpinu til velferðarnefndar Alþingis. Þar er margt jákvætt að finna og líka ýmislegt sem vantar eða þarf að skoða betur. Umsóknin fer hér á eftir: Nefndarsvið Alþingis leitaði fyrir hönd Velferðarnefndar Alþingis eftir umsögn Landssamtakanna Geðhjálpar um breytingar á frumvarp til fjárlaga […]

Lesa meira
15. desember 2017
Aukin virðing gagnvart geðsjúkum

Heilbrigðisráðherra samþykkti í vikunni tillögu Geðhjálpar um að setja á laggirnar starfshóp til að meta kosti þess að færa svokallaðar fyrirframgefnar tilskipanir (Advance Directives) fólks með geðrænan vanda inn í íslenska löggjöf. Geðhjálp fagnar þessari ákvörðun enda færir hún okkur nær því að viðurkenna með formlegum hætti rétt fólks með geðrænan vanda til að taka […]

Lesa meira
9. nóvember 2017
Barnageðheilbrigðisráðstefnan Börnin Okkar!

,,Ekkert verkefni er verðugra en að búa börnunum okkar og foreldrum þeirra styðjandi, uppbyggilegt samfélag vonar og verndar“ sagði Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar í ræðu sinni á ráðstefnunni Börnin okkar! sem haldin var 17. október síðastliðinn. Þessi orð voru leiðarstef ráðstefnunnar þar sem fjallað var um geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni út frá mörgum […]

Lesa meira
30. október 2017
Skýrsla sérstaks skýrslugjafa um réttindi hvers manns til þess að njóta bestu mögulegrar líkamlegrar og andlegrar heilsu

Sérstakur skýrslugjafi Sameinuðu þjóðanna hefur sent frá sér skýrslu um geðheilbrigðisþjónustu í nútíð og framtíðar. Ánægjulegt er hversu áherslur hans á virðingu í allri geðheilbrigðisþjónustu, fjölbreytt úrræði og mikilvægi jafningjastuðnings rýma vel við mannréttindabaráttu Geðhjálpar. Hvet ykkur til að gefa ykkur tíma til að lesa íslenska þýðingu skýrslunnar sem er í hlekknum hér að neðan. […]

Lesa meira
29. september 2017
Ráðstefna: Börnin okkar

13.10.2017: Því miður er búið að loka fyrir skráningar á ráðstefnuna Börnin okkar. Það komust færri að en vildu, en ráðstefnan verður tekin upp og hægt verður að nálgast fyrirlestra og fleira af ráðstefnunni bæði facebook-síðu okkar og Geðhjálpar vefsíðunni. Geðhjálp gengst fyrir ráðstefnu um geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni undir yfirskriftinni Börnin okkar á Grand […]

Lesa meira
21. september 2017
Margrét Marteinsdóttir ráðin til Geðhjálpar

Margrét Marteinsdóttir hefur hafið störf sem kynninga– og viðburðarstjóri hjá landssamtökunum Geðhjálp. Margrét starfaði hjá RÚV í 16 ár. Lengst af á fréttastofu RÚV.  Síðustu ár hefur hún  sinnt ýmsum verkefnum. Hún tók meðal annars þátt í að opna Kaffihús Vesturbæjar og sá um rekstur staðarins fyrsta árið. Hún skrifaði bókina Vakandi veröld – handbók […]

Lesa meira
23. ágúst 2017
10. september – Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga

Sunnudaginn 10. september kl.20 verður haldin kyrrðarstund í Dómkirkjunni í Reykjavík til að heiðra minningu þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi.

Lesa meira
11. ágúst 2017
Er fjölhæfni þinn helsti kostur?

Landssamtökin Geðhjálp óska eftir fjölhæfum starfsmanni í hálft starf upplýsinga-, viðburða- og úttektastjóra fram til 1. júní 2018 og hugsanlega lengur. Sjá frekari upplýsingar á meðfylgjandi mynd.

Lesa meira
8. ágúst 2017
Reykjavíkurmaraþonið

Þátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka er í senn frábær upplifun og dýrmætt tækifæri til að styðja við verðugt málefni. Þónokkrir hlauparar hafa ákveðið að safna áheitum fyrir starfsemi landssamtakanna Geðhjálpar í Reykjavíkurmaraþoninu að þessu sinni. Með því að safna áheitum fyrir samtökin leggjast hlaupararnir á árarnar með Geðhjálp í baráttu samtakanna fyrir bættri þjónustu og réttindum […]

Lesa meira
13. júlí 2017
Sumarlokun

Geðhjálp opnar aftur eftir sumarlokun þann 31.júlí.  Í neyðartilvikum bendum við á 1717 hjálparsíma Rauða Krossins og Bráðamóttöku geðdeildar sem opin er frá kl 12- 19  alla virka daga og 13-17 um helgar.  Utan þess tíma er hægt að leita á Bráðamóttöku í Fossvogi.

Lesa meira
5. júlí 2017
Ráðstefna: Geðheilbrigðisþjónusta við börn

Ágæti stuðningsmaður/kona Geðhjálpar. Við viljum vekja athygli þína á því að Geðhjálp gengst fyrir heilsdags ráðstefnu um geðheilbrigðisþjónustu við börn á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 17. október næstkomandi. Ef málefnið höfðar til þín hvetjum við þig til að taka daginn frá til að sækja ráðstefnuna. Á ráðstefnunni verður meðal annars fjallað um upplifun ungs fólks […]

Lesa meira
5. júlí 2017
Reykjavíkurmaraþonið er á næsta leiti

Nú er runninn upp rétti tíminn til að reima á sig hlaupaskóna og hefja æfingar fyrir Reykjavíkurmaraþonið laugardaginn 19. ágúst næstkomandi. Hægt er að velja um hlaupaleiðir við allra hæfi, þ.e. 3 km, 10 km, 21,1 km og 42,2. Tekið er við áheitum í gegnum Geðhjálps síðuna á Hlaupastyrkur.is. Gangi ykkur vel!

Lesa meira
10. maí 2017
Upptaka af Mannamuni í mannréttindum

Athygli ykkar er vakin á því að upptaka af málþingi Geðhjálpar og HR Mannamunur í mannréttindum um mannréttindi fólks með geðröskun er komin inn á heimasíðu Geðhjálpar. Á málþinginu kom m.a. fram að hafin er vinna við endurskoðun lögræðislaga í innanríkisráðuneytinu og velferðarráðuneytinu og verða hagsmunaaðilar fljótlega kallaðir að þeirri vinnu. Upptaka af Mannamuni í […]

Lesa meira
2. maí 2017
Mannamunur í mannréttindum

FRÉTTATILKYNNING Reykjavík 2. maí 2017 Mannamunur í mannréttindum Geðhjálp og lagadeild Háskólans í Reykjavík (HR), bjóða til málþings um mannréttindi fólks með geðraskanir, í HR þann 4. maí næstkomandi kl. 16-18. Á málþinginu verður rætt hvort fólk með geðraskanir njóti sömu mannréttinda og aðrir hópar án fötlunar samkvæmt íslenskum lögum. Þeirri spurningu verður varpað fram […]

Lesa meira
28. apríl 2017
Námskeið: Grunnatriði ræðumennsku

Hefur þig stundum langað til að koma fram við formleg tækifæri og segja nokkur orð en ekki þorað? Nú er þitt tækifæri. Sveinn V. Ólafsson býður upp á ókeypis námskeið í grunnatriðum ræðumennsku í maí, sjá hér að neðan. Skráning fer fram í síma 570 1700 og www.gedhjalp.is. Velkomin! Grunnatriði ræðumennsku Markmið: Styrking í ræðumennsku […]

Lesa meira
20. mars 2017
Ný stjórn Geðhjálpar

Ný stjórn tók við stjórnartaumunum í Geðhjálp á aðalfundi samtakanna á laugardaginn. Stjórnina skipa eftirfarandi fulltrúar: Helga María Alfreðsdóttir, Sveinn Rúnar Hauksson, Hrannar Jónsson, Halldóra Pálsdóttir, Védís Drafnardóttir, Þórður Ingþórsson, Bergþór Grétar Böðvarsson, Sylviane Lecoultre, Einar Björnsson, Garðar Sölvi Helgason, Steindór J. Erlingsson, Kári Auðar Svansson og Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir. Þeim er öllum óskað innilega […]

Lesa meira
14. mars 2017
Formannsframboð

Hrannar Jónsson, núverandi formaður Geðhjálpar,  býður sig fram til endurkjörs í embætti formanns á aðalfundi Geðhjálpar laugardaginn 18. mars frá kl. 14 til 16. Hrannar er einn í kjöri til formanns samtakanna á fundinum. Félagar í Geðhjálp eru hvattir til að mæta og nýta sér atkvæðisrétt sinn. Allir skuldlausir félagar í Geðhjálp eru kosningabærir á […]

Lesa meira
10. mars 2017
Framboð til stjórnar

Hér eru komin framboð til stjórnar Geðhjálpar, kosning til stjórnar Geðhjálpar verður þann 18. mars n.k. kl. 14-16

Lesa meira
6. febrúar 2017
Aðalfundur 18. mars 2017

Athygli er vakin á því að aðalfundur Geðhjálpar fer fram í húsakynnum samtakanna í Borgartúni 30 laugardaginn 18. mars kl. 14.00.  Á fundinum fer fram kosning formanns Geðhjálpar og fulltrúa í stjórn samtakanna, þ.e. fjögurra í aðalstjórn til tveggja ára og jafn margra í varastjórn til eins árs. Framboðsfrestur rennur út viku fyrir aðalfundinn, þ.e. […]

Lesa meira
27. janúar 2017
Aðstandendahópur

Nýverið var stofnaður aðstandendahópur og kemur hann til með að hittast fyrsta og þriðja þriðjudag í mánuði og hefst kl.16:30. Hópurinn er ætlaður öllum þeim sem eiga aðstandendur sem eiga við geðræna erfileika að etja. Allir hjartanlega velkomnir!

Lesa meira
24. janúar 2017
Kvíðanámskeið

Búið að loka fyrir skráningar á þetta námskeið HAMLAR KVÍÐI ÞÉR Í DAGLEGA LÍFINU? Ef svarið er „já“ gæti þriggja kvölda námskeið Geðhjálpar um kvíða hjálpað þér að byrja að takast á við vandann. Námskeiðið skiptist í þrennt: • Eðli, ástæður og afleiðingar kvíða Hugræn atferðlismeðferð Hjálplegt lesefni • Hvað heldur vítahring kvíða gangandi? • […]

Lesa meira
20. janúar 2017
Stofnfundur aðstandendahóps í Geðhjálp 24. janúar

Ágæti velunnari Geðhjálpar. Við tvær mæður barna með geðraskanir með brennandi áhuga á að styrkja og efla samtakamátt foreldra og annarra aðstandenda fólks með geðrænan vanda. Mikil vitundarvakning hefur orðið í málefnum geðsjúkra á síðustu misserum. Geðrænn vandi er orðinn mun minna feimnismál heldur en fyrir örfáum árum. Á sama hátt hefur fræðsla og skilningur […]

Lesa meira
6. janúar 2017
Bingó með Ingó!

Við lofum ekki ferð til Bahama…

Lesa meira
2. janúar 2017
Verkefnisstjóri bataskóla

Hefur þú eldmóðinn, seigluna og færnina til að stofna og reka nýjan skóla? Geðhjálp og Reykjavíkurborg auglýsa eftir ástríðufullum verkefnisstjóra til að vinna að stofnun og rekstri bataskóla (Recovery College) á Íslandi. Bataskólar byggja á samvinnu ólíkra sérfræðinga og jafningjafræðara við að byggja upp og miðla árangursríku námsefni til notenda geðheilbrigðiskerfisins, almenna heilbrigðiskerfisins, aðstandenda og […]

Lesa meira
14. desember 2016
Þorláksmessa í Geðhjálp

Í tilefni jólanna er þér boðið í árlegt opið hús Geðhjálpar, að Borgartúni 30 2.hæð, á Þorláksmessu,

Lesa meira
21. nóvember 2016
Bjargráðaboxið

Allar upplýsingar hér:

Lesa meira
26. september 2016
Hver er galdurinn?

Hver er galdurinn? Hvað er bataskóli (Recovery College)? Hvaða árangri hafa bataskólar skilað fólki með geðrænan vanda, aðstandendum, fagfólki og nærsamfélaginu? Hvers vegna er þörf á bataskóla á Íslandi? Málþing um bataskóla á vegum Geðhjálpar og Reykjavíkurborgar í Gullteigi, Grand Hótel 11. október 2016 Fundarstjóri, Sigríður Arnardóttir. 13.00 – 13.10   Ávarp Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. 13.10 […]

Lesa meira
22. september 2016
Þér er boðið

á fræðslukvöld um kvíða og áhrif hans á daglegt líf, ásamt gagnlegum aðferðum til að vinna með hann, hjá Geðhjálp í Borgartúni 30, 2. hæð, miðvikudaginn 28. September kl 19:30. Fyrirlesarar verða sálfræðingarnir Sigrún Arnardóttir og Emanúel Geir Guðmundsson frá Kvíðameðferðarstöðinni. Ókeypis og öllum opið. Kaffi og léttar veitingar í boði Geðhjálpar.  Hlökkum til að […]

Lesa meira
16. september 2016
Töframáttur tónlistar
Lesa meira
5. september 2016
Öll sem eitt

Dagskrá í tilefni af alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga í Geðhjálp, Borgartúni 30, 9. september 2016 kl. 15.00 – 16.45.

Lesa meira
1. september 2016
Formaðurinn og framkvæmdastjórinn hittu forsetann

Hrannar Jónsson, formaður Geðhjálpar, og Anna G. Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins, færðu Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, eintak af bókinni Mad in America eftir Robert Wittaker á skrifstofu forsetaembættisins við Sóleyjargötu í dag. Forsetinn lýsti yfir ánægju sinni með gjöfina enda sagnfræðingur að mennt og áhugamaður um samfélagsmál í sinni víðustu mynd. Á fundi tvímenninganna með […]

Lesa meira
Geðhjálp
Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
Fylgstu með
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram