17. júlí 2020
Sumarlokun skrifstofu Geðhjálpar 2020

Skrifstofa Geðhjálpar verður lokuð frá 20. júlí til 4. ágúst nk. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu samtakanna Gedhjalp.is. Ef um neyðartilvik er að ræða er hægt að leita á bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans við Hringbraut. Opnunartími þar er 12 - 19 virka daga, 13 - 17 helgar/helgidaga. Síminn þar er 5434050. Einnig er hægt að […]

Lesa meira
30. júní 2020
Sumarfrí kvíðahóps Geðhjálpar

Kvíðahópur Geðhjálpar tekur sumarfrí.  Vikulegir fundir hefjast aftur miðvikudaginn 12. ágúst kl 19.00.

Lesa meira
22. júní 2020
Ályktun Geðhjálpar vegna smáhýsa við Skógarhlíð

Stjórn Landssamtakanna Geðhjálpar fagnar þeirri stefnu Reykjavíkurborgar að leggja skuli á hilluna úreltar hugmyndir í tengslum við heimilislaust fólk og taka þess í stað upp fordómalausari nálgun. Of lengi hefur það viðgengist í samfélaginu að mismuna fólki sem talið er „öðruvísi“ og fellur ekki að fyrirfram gefnum hugmyndum um það sem talið er „eðlilegt“. Stefna […]

Lesa meira
18. maí 2020
Ný stjórn Landssamtakanna Geðhjálpar og stofnun styrktarsjóðar

Ný stjórn Landssamtakanna Geðhjálpar Samþykkt að veita stjórn umboð til að stofna nýjan styrktarsjóð Aðalfundur Landssamtakanna Geðhjálpar var haldinn laugardaginn þann 16. maí í Valsheimilinu við Hlíðarenda. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og kosningar. Ársreikningur samtakanna var kynntur og samþykktur auk þess sem formaður kynnti skýrslu stjórnar. Má finna skýrsluna og ársreikninginn á heimasíðu samtakanna. […]

Lesa meira
14. maí 2020
Framboð til formanns og stjórnar Geðhjálpar 2020-2021

Framboð til formanns Geðhjálpar Smellið á myndinna til að fá hana í fullri stærð Héðinn Unnsteinsson er stefnumótunarsérfræðingur með meistargráðu í alþjóðlegri stefnumótun og stefnugreiningu frá Háskólanum í Bath á Englandi. Héðinn er í dag starfandi sem ráðgjafi hjá Capacent. Héðinn starfaði í tíu ár í forsætisráðuneytinu þar sem hann sinnti m.a. Samhæfingu verkefna innan […]

Lesa meira
4. maí 2020
Aðalfundur Geðhjálpar 2020 - 16. Maí

Aðalfundur Landssamtakanna Geðhjálpar verður haldinn í Valsheimilinu Hlíðarenda (salur á 2. hæð) laugardaginn 16. maí kl. 14. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf, m.a. kosning nýrra fulltrúa í stjórn samtakanna og umfjöllun um ársskýrslu og ársreikning samtakanna. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Virðingarfyllst, stjórn Geðhjálpar.

Lesa meira
8. apríl 2020
Gleðilega páska frá Geðhjálp

Geðhjálp óskar þér og fjölskyldu þinni gleðilegrar páskahátíðar og vonar að þið eigið eftir að eiga saman notalega daga um hátíðarnar. Skrifstofa Geðhjálpar opnar aftur að loknu páskafríi þriðjudaginn 14. apríl. Ef um  neyðartilvik er að ræða er hægt að leita á bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans við Hringbraut. Opnunartími þar er 12 – 19 virka daga, […]

Lesa meira
6. apríl 2020
Geðhjálp býður upp á ráðgjöf

Geðhjálp býður upp á ráðgjöf í tengslum við geðheilsu á breiðum grunni. Ráðgjöfin fer fram með viðtölum á stofu, í síma eða yfir netið. Hægt er að panta tíma með því að senda tölvupóst á gedhjalp@gedhjalp.is eða hringja í síma 570-1700. Einnig er hægt að skrá sig og fá fjartíma með því að smella á […]

Lesa meira
27. mars 2020
Geðheilsa á tímum COVID-19

Einbeittu þér að jákvæðu hlutunum í lífi þínu. Að vera í góðu sambandi við fjölskyldu og vini getur dregið úr streitu af völdum COVID-19. Að tala við einhvern um tilfinningar er góð leið til þess að takast á við andlegar áskoranir. Hugsum vel um geðheilsuna á þessum erfiðu tímum - hér er að finna góð […]

Lesa meira
26. mars 2020
Ráðgjöf í gegnum netið

Hægt er að bóka tíma hjá ráðgjafa Geðhjálpar með því að smella á eftirfarandi hlekk og fylla út upplýsingar sem þar er beðið um: Kara Connect. Einnig er hægt að panta tíma með því að senda tölvupóst á helga@gedhjalp.is eða með því að hringja í síma 570 1700. Í ljósi þess að nú eru margir […]

Lesa meira
26. mars 2020
Tilkynning frá kvíðahópnum

Hlé á fundum kvíðahópsins Í ljósi framvindunar teljum við skynsamlegast að gera hlé á fundum kvíðahópsins um sinn. Við viljum benda á síðu hópsins á Facebook: Kvíði og kvíðaraskanir - Sjálfshjálparhópur þar sem hægt er að spjalla betur saman og deila reynslusögum.

Lesa meira
20. mars 2020
Geðhjálp fjölgar tímum ráðgjafa hjá sér

Í ljósi þeirrar fordæmalausu stöðu sem komin er upp í samfélaginu vegna COVID-19 faraldursins höfum við hjá Geðhjálp tekið ákvörðun um að fjölga tímum ráðgjafa samtakanna. Einnig hefur verið tekið upp nýtt samskiptaforrit sem gerir fólki kleift að fá ráðgjöf í gegnum netið. Boðið verður upp á ráðgjöf alla virka daga frá kl. 9 til […]

Lesa meira
16. mars 2020
Frestað: Aðalfundur Geðhjálpar 2020

ATHUGIÐ - AÐALFUNDI FRESTAÐ TIL LAUGARDAGSINS 26. APRÍL N.K. Í ljósi samkomubanns hefur stjórn Geðhjálpar ákveðið að fresta fyrirhuguðum aðalfundi samtakanna um 6 vikur eða til 26. apríl n.k. Dagskrá helst óbreytt og frestur til að lýsa yfir framboði til stjórnar eða koma með tillögur til lagabreytinga tekur mið af nýrri dagsetningu. Boðað verður formlega […]

Lesa meira
11. mars 2020
Vegna Covid-19 veirunnar

Nú þegar ekki er þverfótað fyrir fréttum af COVID-19 veirunni og afleiðingum vegna hennar er mikilvægt að halda sig við staðreyndir. Í aðstæðum sem nú eru uppi spretta upp allskonar rangfærslur sem erfitt getur verið að hrekja. Það er mikilvægt að halda ró sinni og leita sannreyndra upplýsinga. Margir af félagsmönnum Geðhjálpar glíma við kvíða […]

Lesa meira
10. mars 2020
Tilkynning um málþing sem átti að vera þann 12.03.2020

11.03:2020: Ný dagsetning komin fyrir málþingið: 22. október 2020. Sami staður, sömu tímasetningar, sama dagskrá. Að höfðu samráði við Íslenska erfðagreiningu o.fl. aðila höfum við komist að þeirri niðurstöðu að skynsamlegast í stöðunni sé að fresta málþinginu sem fara átti fram þann 12. mars nk. til haustsins. Okkur þykir þetta auðvitað leitt en í ljósi […]

Lesa meira
27. febrúar 2020
Aðalfundur Geðhjálpar 2020

AÐALFUNDUR GEÐHJÁLPAR 2020 Aðalfundur Landssamtakanna Geðhjálpar verður haldinn að Borgartúni 30, annarri hæð til hægri, laugardaginn 21. mars. kl. 14. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf, m.a. kosning nýrra fulltrúa í stjórn samtakanna, umfjöllun um ársskýrslu og ársreikning samtakanna. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Virðingarfyllst, stjórn Geðhjálpar.

Lesa meira
6. febrúar 2020
FRESTAÐ // Málþing: Liggur svarið í náttúrunni?

12.03.2020: Ný dagsetning komin fyrir málþingið: 22. október 2020. Sami staður, sömu tímasetningar, sama dagskrá. Framsaga og umræður um mögulega framtíð vitundarvíkkandi efna í geðheilbrigðisþjónustu – haldið í sal Íslenskrar Erfðagreiningar í Vatnsmýri fimmtudaginn 12. mars nk. Frá kl. 15:00 til 18:30. Frummælandi er dr. Robin Carhart-Harris forstöðumaður rannsóknarseturs um vitundarvíkkandi efni hjá Imperial College […]

Lesa meira
24. janúar 2020
Fræðsla fyrir aðstendendur: Fjölskyldubrú og aðstandendavinna

Fyrsta fræðslukvöld á nýju ári fyrir aðstandendur fer fram þriðjudaginn 28. janúar kl. 19:30. Fyrirlesari að þessu sinni er Anna Rós Jóhannesdóttir félagsráðgjafi hjá LSH. Hún mun kynna verkefnið: Fjölskyldubrú í tengslum við aðstandendavinnu. Heitt á könnunni og aðgangur ókeypis. Hægt er að nálgast atburðurinn á Facebook hér

Lesa meira
20. desember 2019
Jólakveðja og jólalokun Geðhjálpar 2019

Við sendum þér og þínum okkar innilegustu jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir samstarfið á líðandi ári. Skrifstofa Geðhjálpar verður lokuð frá 23 desember til 2 janúars. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári!

Lesa meira
9. desember 2019
Fyrirlestur: Aðventan og jólin 12. desember 2019

Ert þú aðstandandi - hvernig verða jólin? Hvernig er best að hlúa að andlegri líðan? Aðventan getur verið erfiður tími fyrir marga og því er mikilvægt að hlúa að andlegri líðan í desember. Fyrirlesari er Helga Arnardóttir, MSc í félags- og heilsusálfræði. Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 12. desember kl. 19:30 í Geðhjálp, Borgartúni 30. Aðgangur […]

Lesa meira
7. nóvember 2019
Upptökur af tveimur málþingum og einum viðburði komnar inn á Gedhjalp.is

Núna er hægt að horfa á upptökur frá Alþjóðlega málþinginu sem var partur af Klikkuð menning í þar seinasta mánuð og líka ávarpi Forseta Íslands við 40 ára afmæli Geðhjálpar hér á vefsíðunni undir Fræðsla og svo Upptökur af málþingum. Svo er einnig komið inn upptaka af málþinginu "Samfélag fyrir alla á ábyrgð allra" sem […]

Lesa meira
24. október 2019
Morgunverðarfundur: Aðgát skal höfð

Morgunverðarfundur heilbrigðisráðuneytisins um viðmið í umfjöllun um geðheilbrigðismál Grand Hótel, Hvammi, fimmtudaginn 31. október kl. 9.00 Fundarstjóri: Ingibjörg Sveinsdóttir 09.00 Ávarp heilbrigðisráðherra 09.10 Í sama liði Anna G. Ólafsdóttir, formaður nefndar heilbrigðisráðuneytisins um viðmið til að draga úr fordómafullri umræðu um geðheilbrigðismál í fjölmiðlum, og Ragnhildur Aðalsteinsdóttir, fulltrúi í nefndinni og varaformaður Blaðamannafélags Íslands, kynna […]

Lesa meira
18. október 2019
Ályktun frá landssamtökunum Geðhjálp vegna heimsóknarskýrslu Umboðsmanns Alþingis

Með heimsóknarskýrslu Umboðsmanns Alþingis, sem er hluti af OPCAT-eftirliti með stöðum þar sem frelsissviptir dvelja, er það staðfest, sem Geðhjálp o.fl. aðilar hafa ítrekað bent á, að mannréttindabrot eru framin á hverjum degi á einstaklingum með geðrænan vanda. Í skýrslu Umboðsmanns segir: „Ljóst er að fullnægjandi lagaheimildir eru ekki til staðar í íslenskri löggjöf til […]

Lesa meira
16. október 2019
Fyrirlestur fyrir aðstandendur

Ert þú aðstandandi? Áttu ástvin eða fjölskyldumeðlim með geðrænar áskoranir? Geðhjálp stendur fyrir fyrirlestraröð fyrir aðstandendur fólks með geðrænar áskoranir. Fyrsti fyrirlesturinn fjallar um meðvirkni þar sem farið verður yfir: • Hvað er meðvirkni? • Hvernig verður meðvirkni til? • Hvernig lærum við að setja heilbrigð mörk? • Hvernig hefur meðvirkni áhrif á líf okkar? […]

Lesa meira
9. október 2019
Geðhjálp í fjörtíu ár

Við höfum öll geð, og við verðum öll einhvern tímann veik á lífsleiðinni, en það er ekki þar með sagt að við verðum öll geðveik. Við þurfum hins vegar öll að sýna því skilning að það geti gerst hjá hverju og einu okkar og þessi skilningur hefur aukist á síðustu árum. Stundum þegar ég hugsa […]

Lesa meira
1. október 2019
Málþing: Samfélag fyrir alla á ábyrgð allra 10.10.2019

Fimmtudaginn 10. október fyrir hádegi, sem er alþjóðadagur heimilisleysis, mun Velferðavaktin, velferðarsvið Reykjavíkurborgar, Geðhjálp og SÁÁ standa fyrir fríu málþingi sem kallast "Samfélag fyrir alla á ábyrgð allra". Fjallað verður um heimilisleysi. Ásmundur Einar Daðason, Félags- og barnamálaráðherra, mun ávarpa málþingið. Athyglisverðar kynningar verða á dagskrá. Hægt er að sjá dagskránna hér fyrir neðan og […]

Lesa meira
26. september 2019
KOMIÐ Í LAG. pantanir fyrir minningarkort

ÞETTA ER KOMIÐ Í LAG. Pantanir fyrir minningarkort í gegnum gedhjalp.is eru tímabundið niðri. Við erum að vinna í því að laga það. Ef þið viljið panta minningarkort vinsamlegast sendið þá allar upplýsingar sem beðið er um hér í tölvupóst til verkefnisstjori@gedhjalp.is með titilinn "Minningarkort" eða hafið samband á opnunartíma (9 - 15 alla virka […]

Lesa meira
19. september 2019
Menningarhátíðinn Klikkuð menning 19. - 22. September

Þér er boðið á Klikkaða menningu! Geðhjálp fagnar 40 árum og ætlar því að halda geggjaða menningarhátíð með sjúklega skemmtilegum atriðum með geðveikt flottu listafólki – frítt inn fyrir alla. 19. – 22. september mun hátíðin liðast niður Hverfisgötuna, alla leið niður að Hafnarhúsi og dreifa tónlist, myndlist, uppistandi, fyrirlestrum, bókmenntum, bíói, tjáningu og enda […]

Lesa meira
19. september 2019
Nýr framkvæmdastjóri Geðhjálpar

Stjórn Geðhjálpar hefur ráðið Grím Atlason í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Grímur hefur viðamikla reynslu af rekstri bæði innan opinbera- og einkageirans. Hann var m.a. bæjarstjóri Bolungarvíkur, sveitarstjóri Dalabyggðar og framkvæmdastjóri Iceland Airwaves tónlistarhátíðarinnar í 8 ár. Grímur á að auki langa starfsreynslu á vettvangi heilbrigðis- og félagsþjónustu á Íslandi og í Danmörku. Síðastliðið ár hefur […]

Lesa meira
15. ágúst 2019
Geðhjálp í Gleðigöngu Hinsegin Daga 2019

Spáin er góð, málefnið gott og félagsskapurinn frábær. Geðhjálp hvetur félaga og velunnara samtakanna til að taka þátt í fyrstu hópgöngu Geðhjálpar í Gleðigöngu Hinseginn daga á laugardaginn. Safnast verður saman við Tækniskólann kl. 13. Síðan verður gengið fylktu liði niður Skólavörðustíg, Bankastræti og til vinstri meðfram Tjörninni eftir Lækjargötu við lúðrablástur og tilheyrandi fagnaðarlæti... […]

Lesa meira
12. júlí 2019
Sumarlokun skrifstofu Geðhjálpar 2019

Skrifstofa Geðhjálpar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 29. júlí. Í neyðartilvikum er hægt að hafa samband við bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans við Hringbraut. Opnunartími er  frá 12 til 19 virka daga og 13 til 17 um helgar. Símanúmer bráðamóttökunnar er 543 4050.

Lesa meira
26. júní 2019
Sumarfrí kvíðahópsins júlí 2019

Kvíðahópur Geðhjálpar tekur frí í júlí.  Vikulegir fundir hefjast aftur miðvikudaginn 3. ágúst kl 19.00.

Lesa meira
9. maí 2019
Upptaka af málþinginu Opnar dyr fyrir okkar fólk 12. Apríl 2019

Núna er hægt að horfa á upptökur frá málþinginu Opnar dyr fyrir okkar fólk, sem Geðhjálp hélt með Berginu þann 12. apríl seinastliðinn, með því að ýta á þennan hlekk.

Lesa meira
Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram