Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Vopnabúrið

Úrræði fyrir fjölskyldur, börn og ungmenni sem glíma við fjölþættan vanda.

Sjá nánar
Samtökin 78

Samtökin ‘78 – félag hinsegin fólks á Íslandi eru hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi.

Sjá nánar
Heimilisfriður

Meðferðar- og þekkingarmiðstöð um ofbeldi í nánum samböndum sem býður upp á niðurgreidda sálfræðimeðferð fyrir ofbeldisgerendur.

Sjá nánar
Specialisterne

Endurgjaldslaus atvinnuþjálfun og mat á atvinnufærni fyrir einstaklinga á einhverfurófi auk þess að aðstoða við atvinnuleit og skapa atvinnutækifæri sem henta þeim einstaklingum.

Sjá nánar
Einhverfusamtökin

Starfsemi samtakanna beinist meðal annars að því að bæta þjónustu við einhverfa, standa vörð um lögbundin réttindi þeirra og stuðla að fræðslu um málefni fólks á einhverfurófi.

Sjá nánar
Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar

Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar er sjálfseignarstofnun sem sinnir atvinnutengdri endurhæfingu.

Sjá nánar
Leitarvél Sálfræðifélags Íslands

Á þessari síðu er hægt að nota gagnagrunn Sálfræðifélags Íslands til að leita að sálfræðingi eða upplýsingum um sálfræðinga sem gæti hentað þér.

Sjá nánar
Þjóðkirkjan

Þjóðkirkjan er opin öllum, allir eiga aðgang að þjónustu hennar og eru ekki krafðir um trúarafstöðu.

Sjá nánar
Lögfræðiþjónusta Lögréttu

Ókeypis lögfræðiráðgjöf.

Sjá nánar
Hlaðgerðarkot

Meðferð fyrir fyrir fólk sem glímir við áfengis- og vímuefnavanda.

Sjá nánar
Geðlæknar

Geðlæknar hjá Domus Mentis Geðheilsustöð.

Sjá nánar
Krýsuvík

Einstaklingsmiðuð langtímameðferð fyrir fólk sem hefur gímt við vímuefnavanda.

Sjá nánar
Gleym mér ei

Félag fyrir þá sem verða fyrir missi á meðgöngu.

Sjá nánar
CoDa

Samtök meðvirkra sem vilja bætt samskipti.

Sjá nánar
Ný dögun

Stuðningur við þá sem eiga um sárt að binda vegna ástvinamissis.

Sjá nánar
Aðstandendur utangarðsfólks

Samhjálparsamkomur fyrir núverandi og fyrrverandi skjólstæðinga Samhjálpar.

Sjá nánar
Vin-athvarf

Athvarf, sem er fræðslu- og batasetur, fyrir fólk með geðraskanir.

Sjá nánar
Laut-athvarf

Markmiðið er að rjúfa félagslega einangrun, draga úr fordómum og auka lífsgæði þeirra sem eiga við geðræna sjúkdóma að stríða.

Sjá nánar
Al-Anon Aðstandendur áfengis- og vímuefnasjúkra

Hjálpar fjölskyldum og vinum alkóhólista.

Sjá nánar
Orator félag laganema

Ókeypis lögfræðiráðgjöf.

Sjá nánar
Kvennaráðgjöfin

Ráðgjöf fyrir konur.

Sjá nánar
Karlasmiðja

Karlasmiðja er fyrir karlmenn á aldrinum 25 til 45 ára sem hafa verið atvinnulausir til lengri tíma.

Sjá nánar
Endurhæfing geðsviðs LSH

Endurhæfing fólks með geðsjúkdóma.

Sjá nánar
Kvennasmiðja

Kvennasmiðjan er fyrir einstæðar mæður á aldrinum 22 til 45 ára.

Sjá nánar
Ljónshjarta

Samtök til stuðnings yngra fólki sem misst hefur maka og börnum þeirra.

Sjá nánar
Janus endurhæfing

Starfs- og atvinnuendurhæfing.

Sjá nánar
Lýðheilsusetrið Ljósbrot

Lýðheilsusetur fyrir ungt fólk.

Sjá nánar
Hringsjá

Náms- og starfsendurhæfing.

Sjá nánar
Dvöl

Athvarf fyrir geðfatlaða.

Sjá nánar
Birta

Landssamtök foreldra og forráðamanna sem misst hafa börn.

Sjá nánar
SÁÁ-fjölskyldumeðferð

Ætluð aðstandendum fólks með fíknisjúkdóm.

Sjá nánar
Lögmannafélag Íslands

Ókeypis lögfræðiráðgjöf.

Sjá nánar
Réttindagæslumenn fatlaðs fólks

Réttindagæslumaður fatlaðs fólks á Vesturlandi og Vestfjörðum.

Sjá nánar
1 2 3 6
Geðhjálp
Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
Fylgstu með
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram