Ókeypis lögfræðiráðgjöf
Þjóðkirkjan er opin öllum, allir eiga aðgang að þjónustu hennar og eru ekki krafðir um trúarafstöðu.
Markmiðið er að rjúfa félagslega einangrun, draga úr fordómum og auka lífsgæði þeirra sem eiga við geðræna sjúkdóma að stríða.
Samhjálparsamkomur fyrir núverandi og fyrrverandi skjólstæðingar Samhjálpar.
Karlasmiðja er fyrir karlmenn á aldrinum 25 til 45 ára sem hafa verið atvinnulausir til lengri tíma.
Þjónusta fyrir fatlað fólk, stefnumótun, framkvæmd þjónustunnar og eftirliti með henni.